![](https://images.squarespace-cdn.com/content/v1/66d5bc96acb7662143ed1d64/85000d37-b400-403b-bc26-ad454be5957b/bakgrunnur_gulur_02.png)
Frábær hugmynd!
Bók fyrir krakka
Vilt þú vera hugmyndasmiður?
Í þessari bók lærir þú hvernig hægt er að:
Hugsa skapandi
Fá hugmyndir
Láta hugmynd verða að veruleika
Bókin fjallar líka um hvers vegna hugmyndasmiðir eru mikilvægir fyrir framtíðina. Í bókinni eru alls konar vinnublöð þar sem þú getur skrifað og teiknað hugmyndirnar þínar.
Textahöfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Myndhöfundur: Ninna Margrét Þórarinsdóttir
Nýsköpunarfræðingur: Svava Björk Ólafsdóttir